Viðburðir

2025

20. mars

Í Danmörku heldur Eden Danmark samráðsdag þar sem stjórnendur og starfsfólk Eden heimila koma saman, kynnst og fræðast. Þema dagsins er: Hvernig sköpum við betra daglegt líf fyrir íbúa Eden heimila sem eru með heilabilun. M.a. verður myndin „Human forever“ kynnt af framleiðendum hennar, þeim Teun Toebes og Jonathan de Jong. Eden í Danmörku býður okkur á Íslandi að taka þátt ásamt fulltrúum frá Svíðþjóð og Noregi. Athugið að tungumálið er enska við kynningu myndarinnar en annars er það danska.

Nánari upplýsingar og skráning https://www.edendenmark.dk/netvaerksdage

Ath. síðasti dagur fyrir skráningu er 20.febrúar.

29.- 30. apríl

Eden Danmark: Tveggja daga framhaldsnámskeið fyrir alla sem hafa sótt Eden grunnnámskeið.

To-dages Eden Efteruddannelseskursus i Natur og Udeliv den 29.-30. april 2025 i FDF-lejren Middelgrunden ved Røjle Klint, Middelfart. Læs mere på hjemmeside: https://www.edendenmark.dk/ea-og-udeliv

Dette kursus er for alle, der allerede har gennemført Eden Alternative-uddannelsen. Formålet med kurset er at give medarbejdere og ledere de nødvendige redskaber til at blive kulturbærere, der fremmer øget trivsel for alle – også gennem udendørs aktiviteter i naturen. Kom og mærk på egen krop hvilken betydning det har at kunne være både ude og inde. Lær om påklædning, at nyde vejr og vind, at tænde et bål og om hvordan man kan lave mad på bål som smager godt. Alle – uanset roller har i hverdagen – brug for den frihed naturen giver os. Så kom og mærk selv – få inspiration til at kunne integrere udendørslivet i plejehjemshverdagen, også hvis du er ny ift.Eden.

 

12. september

Málþing í tilefni 15 ára afmælis Eden samtakanna á Íslandi. Dagskrá auglýst síðar.
Ath. munið að taka daginn frá.

Eden Alterntive® Námskeið

2026

9. - 11. mars

Eden Alþjóðaráðstefnan í Bandaríkjunum er áætluð í mars.
Mánudag 9. – miðvikudags 11. mars 2026 í Atlanta,
Tími er til stefnu að skipuleggja ferð þangað. Ráðstefnan er haldin annað hvert ár.

Scroll to Top