Ráðgjöf

Við hjá Eden Íslandi erum tilbúnar í spjall um persónumiðaða umönnun og þjónustu.

Við rýnum í stöðuna út frá hverjum stað með stjórnendum og leitum lausna með þeim. Spjallið miðast við tvær klukkustundir x 2 í síma eða fjarfund.

Viðtalið er viðmælendum að kostnaðarlausu en ef fleiri viðtöl óskast er greitt samkvæmt taxta.

Ráðgjöf

Viðtal fyrir stjórnendur sem hafa áhuga á að innleiða Eden stefnuna.

Farið yfir stöðu starfseminnar, þarfir og möguleika. Hvernig er mögulegt að hefjast handa og framkvæma. Farið yfir kostnað, efni grunnnámskeið og aðra fræðslu.

Viðtal fyrir starfandi stjórnendur og starfsfólk sem starfa með Eden stefnuna að leiðarljósi.

Scroll to Top