Námskeið

Framundan er spennandi nýtt ár með nýjum tækifærum. Ýmislegt er á döfinni hjá Eden Iceland, auk hefðbundinna grunnnámskeiða, m.a. bjóða Eden samtökin í Danmörku til þátttöku á samráðsdegi þeirra í mars, auk þess verður haldið uppá 15. ára afmæli Eden Iceland í september. Munið að taka frá dagsetningar í tíma.

Mars

27. - 28. mars & 1. apríl

27. – 28. mars og 1. apríl er þriggja daga Eden grunnnámskeið sem haldið verður í Hafnafirði. Námskeiðið er haldið í samvinnu við Saga Story House – fræðslufyrirtæki, í eigu Guðbjargar Björnsdóttur iðjuþjálfa, með MA diplóma í jákvæðri sálfræði og Ingibjargar Valgeirsdóttur sem er með MBA, MA diplóma í jákvæðri sálfræði, BA í uppeldis- og menntunarfræðum. Þær miðla af sínu efni og reynslu sem tengist vel inn í Eden fræðin.

Námskeiðið er ætlað starfsfólki hjúkrunarheimila sem hefur áhuga á Eden stefnunni, áhuga á að efla lífsgæði og vellíðan fólks, áhuga á að miðla þekkingu og reynslu. Einnig fyrir þá sem hafa verið á Eden námskeiði og vilja rifja upp og læra nýtt.

Loka skráning fimmtudaginn 13. mars á [email protected]

Apríl

4. apríl

Eden framhaldsnámskeið Akureyri.
Staðsetning:

September

30. september

Eden grunnnámskeið í Reykjavík.
Staðsetning:

Október

1. október

Eden grunnnámskeið í Reykjavík.
Staðsetning:

7. október

Eden grunnnámskeið í Reykjavík.
Staðsetning:

21. október

Eden grunnnámskeið á Akureyri.
Staðsetning:

22. október

Eden grunnnámskeið á Akureyri.
Staðsetning:

28. október

Eden grunnnámskeið á Akureyri.
Staðsetning:

Nóvember

4. nóvember

Eden framhaldsnámskeið í Reykjavík.
Staðsetning:

Scroll to Top