Starfsfólk

Við sem störfum hjá Eden Íslandi

Rannveig Guðnadóttir

Rannveig Guðnadóttir

Verkefnastjóri

Stofnandi og verkefnastjóri Eden Íslandi
Hjúkrunarfræðingur. Dipl. Stjórnun, MSc kennsla og öldrunarfræði.

Starfað í áratugi við hjúkrun í Svíþjóð, Danmörku, Noregi og lengst á Íslandi.

Kennt um stjórnun og þróun þjónustu aldraðra á ýmsum sviðum, lengst við H.A.

Hugsjón mín er og hefur ávallt verið að vellíðan sé sett í fyrsta sæti þeirra einstaklinga sem þurfa þjónustu og stuðning sem og þeirra sem þjónusta og styðja aðra.

Helga G. Erlingsdóttir

Helga G. Erlingsdóttir

Verkefnastjóri

Hjúkrunarfræðingur Diploma og Ms í stjórnun á heilbrigðissvið.

Unnið innan- og utanlands, innan og utan stofnanna.

Kennsla á framhalds- og háskólastigi.

Lengst af unnið við stjórnun með áherslu á gæða- og fræðslumál  þar sem mínar áherslur eru í dag, að efla vellíðan og gæði.

Ingunn Eir Eyjólfsdóttir

Ingunn Eir Eyjólfsdóttir

Eden Leiðbeinandi

Félagsráðgjafi með diplómu í öldrunarþjónustu.

Starfaði á Öldrunarheimilum Akureyrar í 10 ár.

Hef sinnt kennslu í hugmyndafræðum um bætta þjónustu og komið að þróun nýrra þjónustuúrræða fyrir aldraða.

Hef mikinn áhuga á allri nýsköpun og þróun sem leiðir til bættrar þjónustu við aldraða.

Scroll to Top