Fréttir

Samráðsdagur Eden heimila 2. nóvember 2023

GERUM GOTT BETRA Samráðsdagur Eden heimila verður haldinn 2. nóvember 2023 frá kl. 10.00 til 15.00 á Nauthól við Nauthólsveg 106, 101 Reykjavík. Árlegur samráðsdagur Eden heimila er ætlaður formlegum og óformlegum leiðtogum sem starfa á Eden hjúkrunarheimili. Fundarstjóri er Inga Dóra Halldórsdóttir, framkvæmdarstjóri Brákarhlíðar Dagskrá: 10.00 – 10.15  Setning – Rannveig Guðnadóttir verkefnastjóri 10.15 […]

Samráðsdagur Eden heimila 2. nóvember 2023 Lesa meira »

Fréttapistill febrúar 2022

Eden Ísland fagnar því að samfélög eru að opnast á ný og áætlar að hefja námskeiða-starfsemi uppúr miðjum marsmánuði. Námskeið eru skipulögð í samstarfi við hjúkrunarheimili sem óska eftir að fá til sín námskeið í formi netfræðslu eða viðveru, og opin pláss eru í boði á námskeiðum á norður- og sunnanlands. Fastir samráðsfundir Eden-heimila eru haldnir

Fréttapistill febrúar 2022 Lesa meira »

Scroll to Top