Grunn- & framhaldsnámskeið

Markmið Eden stefnunnar er að þróa menningu sem leggur áherslu á að viðhalda og efla lífsgæði einstaklinga sem njóta stuðnings við athafnir daglegs lífs sem og huga að vellíðan starfsfólks og aðstandanda.

Staðsetning

Flatahraun 3, 2. hæð. 220 Hafnarfirði

Dagsetningar og tími

Fimmtudag 27. - föstudag 28. mars - þriðjudag 1. apríl. Kl. 09.00 – 15.00

Loka skráning

Fimmtudaginn 13. mars á [email protected]

Þátttakandi mun að loknu námskeiði þekkja:

Námskeiðið fjallar um:

Námskeiðið er ætlað:

Stjórnendum og starfsfólki sem hefur áhuga á: Eden stefnunni, að efla lífsgæði og vellíðan fólks, að miðla þekkingu og reynslu. Einnig fyrir þá sem hafa verið á Eden námskeiði og vilja rifja upp og læra nýtt.

Uppsetning námskeiðs:

Viðverutímar með fyrirlestrum, umræðum og hópavinnu, alls 18 klst.
Í lok námskeiðs er gefið út þátttökuskírteini.

Með kveðju,
Rannveig Guðnadóttir og Helga G. Erlingsdóttir
Verkefnastjórar Eden Íslandi

Netfang: [email protected]
s. 8965098 og s. 8476306

Skráning

Vinsamlega greiðið staðfestingargjald, 10.000 kr. við skráningu.

Banki: 0160 26 7072
Kennitala: 620606 1460 

Reikningur sendur fyrir lokagreiðslu í upphafi námskeiðs.


Scroll to Top