Lífsgæði & Vellíðan

Íbúar og aðstandendur

Íbúar og aðstandendur

Eden stefnan hentar fólki á öllum aldri sem býr við færniskerðingu og þarfnast stuðning, umönnunar og þjónustu. Eden stefna styður einnig aðstandendur og starfsfólk.

Starfsfólk & stjórnendur

Starfsfólk og stjórnendur

Eden stefnan hefur ákveðin markmið, viðhorf og gildi sem skapa grunn að þróun persónumiðaðrar umönnunar og þjónustu. Stefnan veitir innblástur og er áskorun til að fara markvissar, skipulagðar og oft nýjar leiðir.

Samfélagið & umhverfið

Samfélagið & umhverfið

Við flutning á hjúkrunarheimili rofna tengsl við umhverfið og nærsamfélagið sem er þekkt. Íbúinn er að flytja í ókunnugt umhverfi og rannsóknir sína að það getur tekið allt að 6 mánuði að aðlagast og finna sig heima.

Scroll to Top