Námskeið og Kynningar
Að eiga sér líf sem manneskjan sjálf metur gott.
- Við kennum
- Þið raungerið
- Þau upplifa
Að eiga sér líf sem manneskjan sjálf metur gott.
Eden Alterntive® á Íslandi er aðili að Eden Alternative® alþjóðasamtökunum síðan 2010. Samtökin vilja leggja sitt af mörkum til þess að aldraðir njóti lífsins með reisn og virðingu hvar sem þeir búa. Áhersla er á velferð stuðningsaðila aldraðra, aðstandendur og starfsfólk.
“The Eden Alternative® is an international, (non-profit) for-impact-organization dedicated to creating quality of life for Elders and their care partners, wherever they may live.”