Námskeið og Kynningar

Að eiga sér líf sem manneskjan sjálf metur gott.

Saman viljum við efla vellíðan og lífsgæði hjá fólki á öllum aldri sem þarfnast stuðnings, umönnunar og þjónustu, einnig velllíðan aðstandanda og starfsfólks.

Eden Alterntive®

Eden Alterntive® á Íslandi er aðili að Eden Alternative® alþjóðasamtökunum síðan 2010. Samtökin vilja leggja sitt af mörkum til þess að aldraðir njóti lífsins með reisn og virðingu hvar sem þeir búa. Áhersla er á velferð stuðningsaðila aldraðra, aðstandendur og starfsfólk.

“The Eden Alternative® is an international, (non-profit) for-impact-organization dedicated to creating quality of life for Elders and their care partners, wherever they may live.”

Eden Alterntive® Námskeið

Saman viljum við efla vellíðan og vinna gegn einmanaleika, vanmætti og leiða.

Að lifa lífinu lifandi á meðan lifað er skiptir okkur öll máli

Scroll to Top